Málarameistari
Betri Fagmenn.
Eða heyrðu í okkur: Þórir: 844 9808 / Sævar: 695 1450
Betri
Fagmenn
Frá stofnun Betri fagmanna höfum við einblínt á að veita frammúrskarandi þjónustu. Hvort sem um einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki eða stofnanir sé um að ræða.
Ekkert verk er mikilvægara en það sem unnið er hverju sinni.
Betri Fagmenn eru meðlimir í Meistarafélagi bygginga manna á norðurlandi sem er hluti af Samtökum iðnaðarins.
Íbúðarhúsnæði
Þakmálun, útimálun, innimálun. Við erum sérfræðingar í málningu.
Fjölbýlishús
Fasteignafélög og húsfélög. Hvort sem vinnan er inni eða úti erum við sérfræðingar í málningu.
Atvinnuhúsnæði
Stofnanir og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Við erum sérfræðingar í málningu.
Um okkur
Á því herrans ári 2007
Betri Fagmenn voru stofnaðir árið 2007 af Sævari Eysteinssyni, Þóri Rafni Hólmgeirssyni og Hermanni Óla Finnssyni. Árið 2013 keyptu Sævar og Þórir, Hermann út og hafa rekið það síðan tveir.
Fyrirtækið byrjaði smátt í sniðunum og voru starfsmenn þrír fyrstu árin. Smá saman hefur fjölgað í Betri fagmanna hópnum og eru að jafnaði sex til tíu starfsmenn á ársgrundvelli.
Fyrirtækið er vel búið tækjum til allskyns viðhalds og allmennrar málningarvinnu og reka sex bifreiðar til að getað veitt skjóta og góða þjónustu hvert á land sem er.
Fyrirtækið á stórt iðnaðarhúsnæði sem hefur nýst til að mála allskyns hluti yfir vetur.
Betri
FAGMENN
Myndasafn
Síðustu verk
Við erum stoltir af þeim glæsilegum verkefnum sem við höfum gert í gegnum árin.
Hér fyrir neðan má sjá nokkur verk eftir okkur.
Sendu okkur fyrirspurn
Fáðu tilboð í innanhúsmálun eða utan hús.
eða heyrðu í okkur: Þórir: 844 9808 / Sævar: 695 1450